Was bedeutet samræmi in Isländisch?
Was ist die Bedeutung des Wortes samræmi in Isländisch? Der Artikel erklärt die vollständige Bedeutung, Aussprache zusammen mit zweisprachigen Beispielen und Anweisungen zur Verwendung von samræmi in Isländisch.
Das Wort samræmi in Isländisch bedeutet Übereinstimmung, Abkommen, Einheitlichkeit. Um mehr zu erfahren, lesen Sie bitte die Details unten.
Bedeutung des Wortes samræmi
Übereinstimmungnounfeminine Hvernig birtist samræmi sem er augljóslega óafvitandi í frásögnum guðspjallanna af handtöku Jesú? Inwiefern offenbaren die Evangelienberichte über Jesu Festnahme eine Übereinstimmung, die eindeutig unabsichtlich war? |
Abkommennoun |
Einheitlichkeitnounfeminine |
Weitere Beispiele anzeigen
Og spádómar Biblíunnar rætast á réttum tíma vegna þess að Jehóva Guð getur látið atburði eiga sér stað í samræmi við vilja sinn og tímaáætlun. Und das in der Bibel Vorausgesagte trifft pünktlich ein, weil Jehova alles seinem Vorsatz und Zeitplan entsprechend geschehen lassen kann. |
En þeir lögðu sig fram í samræmi við heilræðið: „Hvað sem þér gjörið, þá vinnið af heilum huga eins og [Jehóva] ætti í hlut, en ekki menn.“ — Kólossubréfið 3:23; samanber Lúkas 10:27; 2. Tímóteusarbréf 2:15. Doch sie gaben sich alle Mühe im Einklang mit dem Rat: „Was immer ihr tut, arbeitet daran mit ganzer Seele als für Jehova und nicht für Menschen“ (Kolosser 3:23; vergleiche Lukas 10:27; 2. Timotheus 2:15). |
„Með grandvarleik“ eða hreinleika og með því að lifa í samræmi við nákvæma biblíuþekkingu. „Durch sittliche Reinheit“ oder Keuschheit und dadurch, daß wir im Einklang mit genauer biblischer Erkenntnis handeln. |
Þaðan í frá hafa þeir leitast við að rísa undir þeirri ábyrgð að lifa í samræmi við nafnið og kunngera það. Sie haben sich seither bemüht, ihrer Verantwortung nachzukommen, diesem Namen entsprechend zu leben und ihn bekanntzumachen. |
Foreldri, sem nemur með óskírðu barni, má telja nám, tíma og endurheimsókn í samræmi við Spurningakassann í Ríkisþjónustu okkar frá apríl 1987. Der Elternteil, der mit einem ungetauften Kind studiert, kann das Studium, die Zeit und die Rückbesuche nach den Anweisungen im Fragekasten Unseres Königreichsdienstes für April 1987 berichten. |
Verk hans voru ekki unnin í trú byggðri á sannleika eða í samræmi við leiðsögn heilags anda. Er handelte nicht gemäß auf Wahrheit beruhendem Glauben und nicht gemäß der Anweisung des heiligen Geistes. |
Ekki er unnt að birta einingarkostnað sem á að nota í verkefninu sjálfvirkt, þar sem verkefnið fer fram á fleiri en einum stað. Vinsamlegast veljið réttan einingarkostnað í samræmi við reglurnar sem koma fram í Handbók Evrópu unga fólksins. Die Standardbeträge in ihrem Projekt können nicht automatisch angezeigt werden, da ihre Aktivitäten in mehr als einem Austragungsland stattfinden. Bitte wählen sie manuell die entsprechenden Standardbeträge gemäß der Regelungen des JUGEND IN AKTIONs Programmhandbuchs. |
3 En reynist þær ekki staðfastar, skulu þær ekki eiga samfélag í kirkjunni. Samt mega þær halda erfðahluta sínum í samræmi við lög landsins. 3 Und wenn sie nicht treu sind, sollen sie keine Gemeinschaft in der Kirche haben; doch dürfen sie gemäß den Gesetzen des Landes auf ihrem Erbteil verbleiben. |
Það er í samræmi við leiðbeiningarnar sem Jesús gaf lærisveinum sínum: „Gefins hafið þér fengið, gefins skuluð þér láta í té.“ – Matteus 10:8. Dabei halten wir uns an das, was Jesus gesagt hat: „Kostenfrei habt ihr empfangen, kostenfrei gebt“ (Matthäus 10:8). |
Þessi vitneskja ætti að auka traust okkar til Jesú; hann hefur ekki hrifsað til sín völd með ólöglegum hætti heldur ríkir hann í samræmi við löggiltan sáttmála frá Guði. Das sollte unser Vertrauen zu Jesus stärken; er herrscht nicht zufolge einer unrechtmäßigen Machtergreifung, sondern aufgrund einer gesetzlich festgelegten Anordnung, das heißt aufgrund eines göttlichen Bundes. |
Í 11. kafla Hebreabréfsins finnum við kröftuga umfjöllum Páls um trú. Þar skýrði hann á hnitmiðaðan hátt hvað trú er og taldi í framhaldinu upp karla og konur sem lifðu í samræmi við trú sína. In Hebräer 11 finden wir die großartige Abhandlung des Paulus zum Thema Glauben, darunter eine präzise Definition sowie eine Auflistung vorbildlicher, glaubensstarker Männer und Frauen wie zum Beispiel Noah, Abraham, Sara oder Rahab. |
En ef líf okkar er í samræmi við sannleikann göngum við í ljósinu alveg eins og Guð. Verfolgen wir jedoch einen Kurs, der mit der Wahrheit übereinstimmt, so sind wir im Licht, wie Gott im Licht ist. |
Þeir sem vilja öðlast blessun Guðs verða að bregðast ótvírætt og tafarlaust við í samræmi við kröfur hans. Wer von Gott gesegnet werden möchte, muß jetzt unverzüglich im Einklang mit seinen Forderungen handeln. |
32 Og sjá. Vér höfum fært þessar heimildir í letur í samræmi við þekkingu vora á því letri, sem á meðal vor nefnist aendurbætt egypska og sem vér höfum hlotið í arf og breytt í samræmi við málfar vort. 32 Und nun siehe, wir haben diesen Bericht geschrieben gemäß unserer Kenntnis, in der Schrift, die wir unter uns das areformierte Ägyptisch nennen, die überliefert und von uns gemäß unserer Sprechweise abgeändert wurde. |
(2. Pétursbréf 1: 20, 21) Er það kannski innra samræmi Biblíunnar þó að hún sé skrifuð af 40 mönnum á um það bil 1600 árum? Ist es vielleicht die wunderbare innere Harmonie der Bibel, die vorhanden ist, obwohl 40 Männer über einen Zeitraum von etwa 1 600 Jahren daran geschrieben haben? |
Þú getur verið viss um að eignast bestu vinina með því að velja þá í samræmi við siðferðiskröfur Biblíunnar. Die besten Kriterien für gute Freunde enthält Gottes Wort. |
12 Öldungar verða að ‚dæma réttlátlega‘ í samræmi við staðla Jehóva um rétt og rangt. 12 Älteste müssen „mit Gerechtigkeit . . . richten“, d. h. in Übereinstimmung mit Jehovas Maßstäben für Recht und Unrecht (Psalm 19:9). |
Næstur steig í ræðustól Guy Pierce sem situr í hinu stjórnandi ráði. Ræðan nefndist: „Breytið í samræmi við gæsku Jehóva.“ Dann folgte der Vortrag „Lasst euch von Jehovas Güte motivieren“. |
Í samræmi við það sem nafn hans merkir lét hann Nóa verða arkarsmið, Besalel verða mikinn handverksmann, Gídeon verða sigursælan hermann og Pál verða postula heiðingja. Im Einklang mit der Bedeutung seines Namens ließ er Noah zum Erbauer der Arche werden, Bezalel zu einem meisterhaften Kunsthandwerker, Gideon zu einem siegreichen Krieger und Paulus zu einem Apostel für die Nationen. |
Við getum treyst að rit þeirra hafi verið í samræmi við viðhorf Guðs. Wir können sicher sein, daß ihre Schriften mit dem Denken Gottes übereinstimmten. |
Við tölum, hugsum og breytum í samræmi við himneskt, yfirjarðneskt eða jarðneskt lögmál. Wir sprechen, denken und handeln nach celestialen, terrestrialen oder telestialen Gesetzen. |
Hann lifði hins vegar í samræmi við þessi orð. Jesus lebte diese Worte vielmehr aus. |
Jehóva mun ekki alltaf svara bænum okkar á mjög áberandi hátt, en ef við erum einlæg og breytum í samræmi við bænir okkar munu við fá að reyna ástríka handleiðslu hans. —Sálmur 145:18. Jehova wird nicht immer auf spektakuläre Weise reagieren, aber wenn du inbrünstig bittest und im Einklang mit deinen Gebeten handelst, wirst du seine liebevolle Fürsorge kennenlernen (Psalm 145:18). |
20 Við skulum vera staðráðin í að vegsama Guð með því að hegða okkur í samræmi við hátign hans. 20 Nehmen wir uns fest vor, Gott zu verherrlichen, indem wir uns stets so verhalten, dass es seiner Würde entspricht (1. |
(Jeremía 50:38) Í samræmi við spádóminn veitti Kýrus Efrat úr farvegi hennar nokkrum kílómetrum norðan við Babýlon. Dieser Prophezeiung entsprechend leitete Cyrus das Wasser des Euphrat wenige Kilometer nördlich von Babylon ab. |
Lass uns Isländisch lernen
Da Sie jetzt also mehr über die Bedeutung von samræmi in Isländisch wissen, können Sie anhand ausgewählter Beispiele lernen, wie man sie verwendet und wie man sie verwendet lesen Sie sie. Und denken Sie daran, die von uns vorgeschlagenen verwandten Wörter zu lernen. Unsere Website wird ständig mit neuen Wörtern und neuen Beispielen aktualisiert, sodass Sie die Bedeutung anderer Wörter, die Sie in Isländisch nicht kennen, nachschlagen können.
Aktualisierte Wörter von Isländisch
Kennst du Isländisch
Isländisch ist eine germanische Sprache und die Amtssprache Islands. Es ist eine indogermanische Sprache, die zum nordgermanischen Zweig der germanischen Sprachgruppe gehört. Die Mehrheit der Isländischsprachigen lebt in Island, etwa 320.000. Mehr als 8.000 isländische Muttersprachler leben in Dänemark. Die Sprache wird auch von etwa 5.000 Menschen in den Vereinigten Staaten und von mehr als 1.400 Menschen in Kanada gesprochen. Obwohl 97 % der isländischen Bevölkerung Isländisch als ihre Muttersprache betrachten, nimmt die Zahl der Sprecher in Gemeinschaften außerhalb Islands ab, insbesondere in Kanada.